Færsluflokkur: Tónlist
3.12.2006 | 01:24
halló allir
Mikið rosalega var gaman á tónleikunum á fimmtudaginn....'Eg þurfti að yfirgefa svæðið uppúr halftólf en þá var fullt hús ennþá og brjálað fjör í fólkinu .
Ég hefði mikið viljað gefa fyrir að hafa fengið miða þann 1.12 og geta klárað tónleikana en þetta var samt æðislega gaman... Tók helling af myndum og video- i og varð handlama ...jafna mig nú á því....
Frábært að sjá allt fólkið aftur....Storm var glæsileg eins og alltaf...og Dilana frábær...
Magni var flottur --rosagaman að eiga afmæli og hafa 5-10000manns í afmælinu...
'Eg sakna þess þó að sjá Eyrúnu með honum , hún er glæsileg...og alltaf Magna til sóma...
Jæja nóg í bili......
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.11.2006 | 13:46
halló...ja hérna....
Nú á að endurtaka Rock Star tónleikana á laugardaginn....
Ekki það að ég sé ekki ánægð fyrir hönd þeirra sem ekki fengu miða, en ég vildi heldur fá miða 1.12 en 30.11 þar sem mér hentar sá dagur betur ..... ég er sem sagt hálfspæld..
Ef ég er svo heppin ,að einhver eigi miða /fái miða fyrir föstudagstónleikana ,en vill fá á fimmtudags,í staðinn (það má lengi vona eða að minnsta kosti prófa) þá er ég til í að skipta.....Kannski hámarksbjartsýni !!!So what.....
Ég varð nefnilega svekkt þegar ég heyrði að tónleikanir ættu að vera 30. 11 en ekki 1.12.
það má þó reyna.....
blómarós
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.11.2006 | 19:04
halló
- Er nokkuð byrjað að selja inn á ballið með Magna og hinum rockstar stjörnunum????
- Það væri ergilegt að missa af því.....
- Hvað ætli kosti...hvenær byrjar miðasalan (ef hún er þá ekki byrjuð???)
- Kv. B
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.10.2006 | 13:19
hæ VINIR:::
Vinir ...er að reyna að setja upp vinalista...vilji einhverjir
vera á honum en eru ekki --látið mig vita.......
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.10.2006 | 18:41
Hæ --enn og aftur gaman.....
Þátturinn með Magna og Dilönu verður á Skjá einum 21.10 kl 21.00. Mikið verður það spennandi.... Fyndin tímasetning nánast sama dagsetning og tímasetning .....
Þa verður gaman að hlusta og sjá og rifja upp......
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.10.2006 | 09:37
hæ ...
Mér fannst rosalega gaman að sjá Magna og Dilönu á sviðinu en mér fannst dálitið sorglegt að sjá svona mikið af haugdrukknu fólki sem var ekki neinu ástandi til að njóta tónlistarinnar....
Annað sem mér fannst miður var að fólk sá einhverja þörf hjá sér til að grýta flöskum og glösum í náungann ( í gólfið ef það hitti ekki betur) .
Fyndið þegar Dilana tók vatnskönnu og skvetti yfir hópinn sem stóð á dansgólfinu---ég tók andköf---brá engum nema mér????
Þegar Dilana kunni ekki lagið sem Magni og 'AMS var að flytja --sprellaði hún og lék --Mæmaði og var ferlega skemmtileg og fyndin.......
'Eg vona að hinir hafi notið eins vel og ég því ég hef aldrei áur séð Broadway eins trooðið og þarna......
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2006 | 12:15
ballið 30.9
Hverjir fóru á ballið....Hvernig var????
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2006 | 15:06
halló aftur,....
já er búin að kanna ....Broadway 30.9.2006 kl., 00 húsið opnar 23 miðinn á 2500 miðasalan opnar mánudag.....
MAGNAÐ????????
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2006 | 13:38
halló allir
Halló....
Er ekki hugmyndin að fara a BROADWAY 30.9.
og sjá Magna -'A M'OTI SÓL og Dilönu life????
Mikið rosalega væri það gaman.......
KV. blómaros
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.9.2006 | 14:05
halló
Mér finnst frábært að Magni skuli hafa komist í úrslit .
Mér finnst samt eitt hafa orðið dálítið útundan í umræðunni
og það er Eyrún Huld ...konan hans Magna- hún hefur staðið
eins og klettur með sínum manni og á mikið hrós skilið .
Það er alveg frábært að hann skuli eiga svona yndislega
konu sem bakkar hann svona vel upp . Hún er að höndla þetta allt
frábærlega og ekki víst að hann hefði komist svona langt ef
hennar hefði ekki notið við.....
Auk þess finnst mér Felix og Guðrún Gunnars. líka eiga hrós
skilið fyrir allt sitt framlag--6-7 Magnavöku og slíkt.....Frábærir fagmenn.......
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)