halló allir

              Mikið rosalega var gaman á tónleikunum á fimmtudaginn....'Eg þurfti að yfirgefa         svæðið uppúr halftólf en þá var fullt hús ennþá og brjálað fjör í fólkinu .Grin

            Ég hefði mikið viljað gefa fyrir að hafa fengið miða þann 1.12 og geta klárað tónleikana en þetta var samt æðislega gaman... Tók helling af myndum og video- i  og varð handlama ...jafna mig nú á því....  ErrmWink

           Frábært að sjá allt fólkið aftur....Storm var glæsileg eins og alltaf...og Dilana frábær...

           Magni var flottur Cool --rosagaman að eiga afmæli Wizard og hafa 5-10000manns  í Whistlingafmælinu...

          'Eg sakna þess þó að sjá Eyrúnu með honum , hún er glæsilegKissing...og alltaf Magna til  sóma...

        Jæja nóg í bili......  

           


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Sæmundsdóttir

 Já tónleikarnir voru´æðislegir, ég var á fimmtudagskvöldinu og var til enda. Frábært framtak hjá Magna. Ég væri sko til í að fara á tónleika með húsbandinu ef þeir kæmu aftur, pottþétt.

Sigrún Sæmundsdóttir, 3.12.2006 kl. 09:24

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Maður er búinn að heyra mikið gott um þessa tónleika... til hamingju með afmælið.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.12.2006 kl. 11:02

3 Smámynd: Ólafur fannberg

til hamingjumeðafmælið

Ólafur fannberg, 3.12.2006 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband