3.12.2006 | 01:24
halló allir
Mikiđ rosalega var gaman á tónleikunum á fimmtudaginn....'Eg ţurfti ađ yfirgefa svćđiđ uppúr halftólf en ţá var fullt hús ennţá og brjálađ fjör í fólkinu .
Ég hefđi mikiđ viljađ gefa fyrir ađ hafa fengiđ miđa ţann 1.12 og geta klárađ tónleikana en ţetta var samt ćđislega gaman... Tók helling af myndum og video- i og varđ handlama ...jafna mig nú á ţví....
Frábćrt ađ sjá allt fólkiđ aftur....Storm var glćsileg eins og alltaf...og Dilana frábćr...
Magni var flottur --rosagaman ađ eiga afmćli
og hafa 5-10000manns í
afmćlinu...
'Eg sakna ţess ţó ađ sjá Eyrúnu međ honum , hún er glćsileg...og alltaf Magna til sóma...
Jćja nóg í bili......
Athugasemdir
Já tónleikarnir voru´ćđislegir, ég var á fimmtudagskvöldinu og var til enda. Frábćrt framtak hjá Magna. Ég vćri sko til í ađ fara á tónleika međ húsbandinu ef ţeir kćmu aftur, pottţétt.
Sigrún Sćmundsdóttir, 3.12.2006 kl. 09:24
Mađur er búinn ađ heyra mikiđ gott um ţessa tónleika... til hamingju međ afmćliđ.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.12.2006 kl. 11:02
til hamingjumeđafmćliđ
Ólafur fannberg, 3.12.2006 kl. 17:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.