Vangaveltur vegna bílsslyssins í Vestmannaeyjum,

 

 Það er ekki í frásögur færandi að ég sá Kastljósið í gærkvöld .

Mér fannst viðtalið við aðstandendur þeirra  sem í slysinu lentu

og stúlkunum sem  lifðu af standa sig  ótrúlega  vel í að rifja upp 

svo sáran tíma .....(þau eiga alla mína samúð) !!

Ég var örugglega ekki sú eins sem varð undrandi / hneyksluð á því að 

í svona litlu samfélagi eins og þarna, skyldi þetta slys ekki verða til þess að

aðrir hafi látið þetta slys sér að kenningu verða og þessi hraðakstur hætt....

 

Nei  unglingar (og aðrir) virðast oft halda að þau séu ódauðleg

og "bara hinir" sem lendi í slysum  .... 

Ég velti líka fyrir  mér....

Hvernig er það ..eru engar hraðahindranir á þessari leið ???

Ég veit um staði hér í Reykjavík þar sem hætt er við að fólk

freistist til að aka of hratt  og þar eru notaðar hraðahindranir og

sumstaðar eru settar "beygjugötur" ( til dæmis á Háaleitisbraut ...mjög smekklega gert) ...

En þar er gatan sveigð í beygjur ,svo ekki sé hægt að keyra hratt,.... þar væri líka hægt að setja  hraðahindranir,  því allt er betra en umferðarslys ... hvað þá banaslys... jafnvel þótt  þetta færi illa með BÍLANA ..(hversu mikils virði eru þeir á móti mannslífum) ???

 

Ef þessi aðferð dugir til að sporna við hraðakstri þá er þetta hið besta mál hvernig svo sem , það kann að fara með ökutækin .... hraðahindrun þarf ekki að vera mjög há ...bara nóg til að ÞURFA að hægja ferðina 

 

 

 

 

 

 

 

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband